Hillu lyftarar frá TCM

TCM RT lyftararnir eru leiðandi í vinnu vistfræði fyrir rekstraraðila sem eykur frammistöðu lyftarans og stjórnanda hans. RT Series býður upp á úrval lyftara frá 1,2 til 2,5 tonna burðargetu með fjölbreyttum möstrum sem geta náð allt að 12,1 metra lyftihæð, á sama tíma og þeir halda burðargetu.
Lykil atriði:
- Fullkomlega forritanlegar stýringar
- Þægileg sjórntæki með litlu stýri á þægilegum stuðnings armi
- Lyftigeta rúmlega 12 metrar
- LITHIUM-ION Skilvirkasta og hagkvæmasta rafhlöðuvalið
Helstu kostir:
- Hannaðir til að mæta þörfum iðnaðarins og auka afköst
- Hannaðir með aukinni lyftihæð og hámarks lyftigetu
- Með hraðastýringu í beygjum auka TCM hillu lyftararnir afköst án áhættu vörunnar
- Hannaðir til að draga úr líkamsálagi og auka afköst stjórnanda
Notkun:
- Tilvalið til notkunar í öllum vöruhúsum og við allar framleiðslur
Tegundir í boði:
RTL & RTN - Hillu lyftarar eru tilvaldir fyrir mjóa ganga vöruhúsa
TCM RT lyftararnir eru leiðandi í vinnu vistfræði fyrir rekstraraðila sem eykur frammistöðu lyftarans og stjórnanda hans. RT Series býður upp á úrval lyftara frá 1,2 til 2,5 tonna burðargetu með fjölbreyttum möstrum sem geta náð allt að 12,1 metra lyftihæð, á sama tíma og þeir halda burðargetu
Með burðagetu uppá 1.4 tonn
Lyftigeta allt að 12,1 metrar
RTM, RTH, RTX
TCM RT lyftararnir eru leiðandi í vinnu vistfræði fyrir rekstraraðila sem eykur frammistöðu lyftarans og stjórnanda hans. RT Series býður upp á úrval lyftara frá 1,2 til 2,5 tonna burðargetu með fjölbreyttum möstrum sem geta náð allt að 12,1 metra lyftihæð, á sama tíma og þeir halda burðargetu
Með burðagetu frá 1.6 til 2.5 tonnum
Með lyftigetu allt að 12.1 metra
RTF - Hillu lyftari með snúnings hjólum
Hillu lyftarar hannaðir með snúnings hjólum og getur farið í allar áttir og snúið sér á punktinum til að framkvæma næstum öll erfiðis verk og hvaða efnis meðhöndlun allan sólarhringinn í stanslausri notkun.
TCM RT lyftararnir eru leiðandi í vinnu vistfræði fyrir rekstraraðila sem eykur frammistöðu lyftarans og stjórnanda hans. RT Series býður upp á úrval lyftara frá 1,2 til 2,5 tonna burðargetu með fjölbreyttum möstrum sem geta náð allt að 12,1 metra lyftihæð, á sama tíma og þeir halda burðargetu
Burðageta allt að 2.5 tonn
Lyftigeta allt að 12.1 metrar
RTS - MAN-DOWN-VNA
RTS hillu lyftarinn er lausn okkar á vandamálum sem skapast við hönnun þrönga ganga í nútíma vöruhúsum.
Mjúkt snið hans og snúnings gafflar gera stjórnandanum það kleift að vera í mjög þröngum aðstæðum og er lyftarinn fullkominn þegar unnið er í vöruhúsum á háu stigi. Hann nýtur minnstu flutningsgangana í greininni - 3,7metrar - og getur lyft upp í 10,3 metra